Category Archives: Blogg

Skrifað f. elinsig.is

Velferðin er ekki til sölu!

Af skrifum Áslaugar Maríu Friðriksdóttur, borgarfulltrúa og fulltrúa sjálfstæðisflokks í Velferðaráði í Morgunblaðið á dögunum, ásamt viðtali við hana í Fréttablaðinu í dag má glöggt sjá að stefna sjálfstæðismanna snýst um það að einkavæða velferðarkerfið og bjóða betri þjónustu til þeirra … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Blogg

Ertu í ruglinu Illugi?

Leave a Comment

Filed under Blogg

Hvað um fullorðna námsmenn?

Menntamálaráðherra hefur tekið þá ákvörðun að loka framhaldskólum landsins fyrir nemendur eldri en 25 ára. Um þessar breytingar var lítillega rætt í lok síðasta árs en nú hefur þögnin tekið við. En hver er staðan?  Sú breyting að loka framhaldsskólum … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Blogg

Til hamingju ísland – um skuldaleiðréttingar og barnafátækt.

Ríkisstjórnin með þá Bjarna Ben og Sigmund Davíð í fararbroddi kynna aðgerðir til handa sumum heimilum. Fimmtán þúsund heimili með húsnæðislán fá ekkert, auk þeirra fjölmörgu sem eru í leiguhúsnæði. Engin veit ennþá hvort þeir fá fyrir pítsunni og allir … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Blogg

Hún kláraði öldunginn…

Ég harma þær fréttir að til standi að leggja niður Öldungardeild Menntaskólans við Hamrahlíð nú um áramótin. Sjálf hef ég ekki stundað þar nám, en ég á fjölmarga vini og ættingja sem það hafa gert. Það eru ýmsar ástæður fyrir því … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Blogg

Um konur sem drekka bjór

Það var einhverntímann í fyrra þar sem ég sat ásamt Unni vinkonu í einum öl og við vorum í samræðum sem enduðu á hugmyndinni “við ættum nú bara að stofna félagsskap fyrir bjóráhugakonur”. Okkur fannst þetta ekkert sérstaklega róttæk hugmynd … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Bjór, Blogg

Að falla milli skips og bryggju – hver á að þjónusta geðsjúka fíkla?

Málefni geðsjúkra hafa verið í deiglunni undanfarið. Sérstaklega hafa fjölmiðlar tekið við sér í umræðunni varðandi einstaka mál. Það er þó ekki ætlun mín hér að fjalla um þau. Ég vil beina kastljósinu að því hvernig það velferðarkerfi sem við … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Blogg

Viðhorfið skiptir máli II

Mörg atvik hafa komið upp síðustu misseri sem kalla á upplýsta umræðu um fordóma í garð geðsjúkra á Íslandi. Könnun Öryrkjabandalagsins sem birt var á vordögum gaf til kynna talsverða fordóma almennings gagnvart einstaklingum með geðraskanir. Niðurstöður sýndu m.a. að … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Blogg

Hver á að græða á velferðinni?

Samtök gróðadrifinna fyrirtækja í velferðarþjónustu í Svíþjóð eru uggandi yfir góðu gengi rauðgrænu flokkanna í skoðanakönnunum vegna kosninga þar i landi. Sýnt hefur verið fram á  að um 30 milljarðar sænskra króna, rúmlega 500 milljarðar íslenskra króna, var greiddur úr … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Blogg

Samfélag jöfnuðar skilyrðir ekki fjárhagsaðstoð!

“Okkur finnst ekki eðlilegt að námsmaður geti rölt inn á hverfismiðstöð og fengið fjárhagsaðstoð yfir sumarið í stað þess að fá sér vinnu.” Þetta eru orð Dags B. Eggertssonar oddvita Samfylkingarinnar í Reykjavik. Í sama streng hefur borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Blogg