Category Archives: Blogg

Skrifað f. elinsig.is

Aukin samvera milli kynslóða

Velferðarráð samþykkti á dögunum tillögu um tilraunaverkefni þar sem háskólanemum býðst að leigja íbúð í þjónustuíbúðakjarna fyrir eldri borgara. Nemarnir leigja á hagstæðum kjörum gegn 40 tíma vinnuframlagi á mánuði við að sinna ýmsum verkefnum af félagslegum toga. Vinna þeirra … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Blogg

Framboðsyfirlýsing

Kæru félagar ! Ég býð mig fram í 2. sæti í forvali Vinstri grænna í Reykjavík til borgarstjórnarkosninga sem fram fer þann 24. febrúar næstkomandi. Undanfarið kjörtímabil hef ég gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir borgarstjórnarflokk Vinstri grænna sem og hreyfinguna í … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Blogg, Fréttir

Sjálfstæðismenn í borginni senda notendum fjárhagsaðstoðar kaldar kveðjur!

Á fundi borgarstjórnar í desember sl. lögðu Sjálfstæðismenn fram tillögu þess efnis að í stað þess að hækka fjárhagsaðstoð mv. forsendur fjárhagsáætlunar upp í tæpar 185 þúsund krónur á mánuði yrði fjárhagsaðstoð lækkuð til „samræmis við meðalupphæð fjárhagsaðstoðar annarra sveitarfélaga … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Blogg

Læknar úr opinberum störfum á einkastöðvar

“Læknar hafa áhyggjur af því að nýjar einkareknar heilsugæslustöðvar verði ekki til þess að heimilislæknum fjölgi á höfuðborgarsvæðinu heldur flytji heimilislæknar sig úr opinbera geiranum yfir í einkageirann.” Svona byrjar frétt sem birtist á vísi.is í dag. Ég deili svo … Continue reading

2 Comments

Filed under Blogg

Stóru málin?

Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs, nei afsakið Sigurðar Inga og Bjarna Benediktssonar er tíðrætt um þau “Stóru Mál” sem þarf að klára. Hvaða stóru mál eru þetta? 1. Einkavæðing Heilsugæslunnar á Höfuðborgarsvæðinu 2. Einkavæðing Landsnets 3. Einkavæðing Landsbankans Það er semsagt að … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Blogg

Hugleiðing um “Samtök fyrirtækja í Velferðarþjónustu”

Að gefnu tilefni finnst mér ástæða til að benda á að í Samtökum fyrirækja í velferðarþjónustu eru bæði gróðardrifin fyrirtæki á markaði sem og sjálfseignarstofnanir sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða. Ég tel þetta samkurl eðlisólíkrar starfssemi óeðlilegt og villandi.  Mikilvægt … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Blogg

Velferðin er ekki til sölu!

Af skrifum Áslaugar Maríu Friðriksdóttur, borgarfulltrúa og fulltrúa sjálfstæðisflokks í Velferðaráði í Morgunblaðið á dögunum, ásamt viðtali við hana í Fréttablaðinu í dag má glöggt sjá að stefna sjálfstæðismanna snýst um það að einkavæða velferðarkerfið og bjóða betri þjónustu til þeirra … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Blogg

Ertu í ruglinu Illugi?

Leave a Comment

Filed under Blogg

Hvað um fullorðna námsmenn?

Menntamálaráðherra hefur tekið þá ákvörðun að loka framhaldskólum landsins fyrir nemendur eldri en 25 ára. Um þessar breytingar var lítillega rætt í lok síðasta árs en nú hefur þögnin tekið við. En hver er staðan?  Sú breyting að loka framhaldsskólum … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Blogg

Til hamingju ísland – um skuldaleiðréttingar og barnafátækt.

Ríkisstjórnin með þá Bjarna Ben og Sigmund Davíð í fararbroddi kynna aðgerðir til handa sumum heimilum. Fimmtán þúsund heimili með húsnæðislán fá ekkert, auk þeirra fjölmörgu sem eru í leiguhúsnæði. Engin veit ennþá hvort þeir fá fyrir pítsunni og allir … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Blogg