Category Archives: Fréttir

Annað s.s fréttir og tenglar

Framboðsyfirlýsing

Kæru félagar ! Ég býð mig fram í 2. sæti í forvali Vinstri grænna í Reykjavík til borgarstjórnarkosninga sem fram fer þann 24. febrúar næstkomandi. Undanfarið kjörtímabil hef ég gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir borgarstjórnarflokk Vinstri grænna sem og hreyfinguna í … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Blogg, Fréttir

Framboðsyfirlýsing

Hér fyrir neðan kemur framboðsyfirlýsing mín vegna valfundar Vinstri grænna í Reykjavík þann 15. febrúar nk. Elín Oddný Sigurðardóttir gefur kost á sér í 2-3 sæti á valfundi Vinstri Grænna í Reykjavík til  borgarstjórnarkosninga sem fer fram 15. febrúar næstkomandi. … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Fréttir

Fjölbreyttari húsnæðismarkaður og fjölgun leiguíbúða í Reykjavík

Hér má sjá frétt á vg.is um tillögu um fjölbreyttari húsnæðismarkað og fjölgun leiguíbúða í Reykjavík… http://www.vg.is/tillaga-um-fjolbreyttari-husnaedismarkad-og-fjolgun-leiguibuda-i-reykjavik/    

Leave a Comment

Filed under Fréttir

Þögnin er versti óvinurinn – ekki gera ekki neitt!

Ég tók þátt í “Reykjavíkurborg – gegn ofbeldi” í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundu ofbeldi “Þetta kemur mér ekki við” “Ég ætla ekkert að skipta mér af þessu” “Þetta er þeirra einkamál” Á degi hverjum verða konur og … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Blogg, Fréttir