Category Archives: Ræður

Ræður fluttar við ýmis tækifæri

Ný Innflytjendastefna samþykkt- Ræða flutt í Borgarstjórn.

Kæru borgarfulltrúar, borgarstjóri og kæru áheyrendur. Við búum í fjölmenningarlegri borg sem hefur tekið hefur þátt í netverkinu Intercultural Cities frá árinu 2014. Það er því löngu orðið tímabært að Reykjavíkurborg setji sér heilstæða stefnu í málefnum innflytjenda, flóttafólks og … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Ræður

Femínismi, friður og baráttan gegn feðraveldinu.

Ræða flutt á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og janfrétti í Tjarnarbíó 08.03.2018. Kæru konur! Konur hafa verið leiðandi í baráttunni fyrir friði og jafnrétti, bæði hér á landi sem og erlendis. Konur bylta samfélögum, án stríðsátaka og hernaðar. Kvennasamstaðan … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Ræður

Afhending styrkja Velferðarráðs

Ræða flutt við afhendingu styrkja Velferðarráðs Kæru gestir! Velferðarráð Reykjavíkurborgar úthlutar ár hvert styrkjum til frjálsra félagasamtaka og einstaklinga. Markmið styrkja ráðsins er að styrkja við sjálfsprottið starf og starfssemi frjálsra félagasamtaka á sviði velferðarmála. Þau verkefni sem hljóta styrki … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Ræður

Ræða flutt við afhendingu styrkja mannréttindaráðs

Kæru gestir! Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar úthlutar ár hvert styrkjum til frjálsra félagasamtaka og einstaklinga. Markmið styrkjana ráðsins er að styrkja við sjálfsprottið starf og starfssemi frjálsra félagasamtaka á sviði mannréttinda. Þau verkefni sem hljóta styrki eru æði fjölbreytt en öllum er … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Ræður

Kynferðisofbeldi, leyndarhyggja og þöggun.

Kæru félagar Lokið hefur sprungið af leyndarhyggjunni, leyndarhyggjunni sem stendur vörð um gerendur kynferðisofbeldis og leggur ábyrgð á þolendur. Athugasemdir um “meint” brot og hegðun og klæðaburð þolenda eru ekki til umfjöllunar í öðrum tegundum afbrota en kynferðisbrota. Kæru félagar, … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Ræður

Opinskátt um ofbeldi

Ræða flutt á sameiginlegum fundi Borgarstjórnar Reykavíkur og Ofbeldisvarnarnefndar 30. maí 2017 Í mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar kemur fram að Reykjavíkurborg ætlar að vinna gegn kynbundu ofbeldi, bæði andlegu líkamlegu og kynferðislegu. Reykjavíkurborg viðurkennir að kynbundið ofbeldi er brot á grundvallarmannréttindum fólks … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Ræður

Fólk en ekki faraldur

Ræða flutt 8. október 2016 í tilefni af opnun ljósmyndasýningarinnar Fólk en ekki faraldur í Ráðhúsi Reykjavíkur. Kæru gestir. Takk fyrir að bjóða mér að opna þessa sýningu sem Samtök um líkamsvirðingu standa fyrir í samvinnu við Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar og … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Ræður

Úr viðjum vanans

Húsnæðissamvinnufélög og aðrir valkostir við einaeignarfyrirkomulag á húsnæðismarkaði. Staðan; Húsnæðismarkaðurinn á Íslandi hefur einkennst af ofuráherslu á séreingarstefnu. Það er lítil sem næstum engin hefð fyrir leigufélögum sem bjóða langtímaleigu á íslenskum húsnæðismarkaði. Fæstir íslendingar velja leiguíbúðir sem langtíma búsetukost … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Ræður

Karllægar aðgerðir í atvinnumálum?

Kæru félagar! Tölur um atvinnuleysi hér á landi fara lækkandi eins og formaður vor rakti hér áðan. Því ber hiklaust að fagna. Hinsvegar byrja ákvæðnar viðvörunarbjöllur að hringja þegar þessar tölur eru skoðaðar nánar. Í janúar 2010 var atvinnuleysi meðal … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Ræður

110% leiðin – fyrir hverja?

Kæru félagar, ég hef oft stigið í pontu og rætt um ýmis mál s.s fátækt og velferð. Ég hef oft tekið að mér það hlutverk að vera reiða og eða leiðinlega konan. Nú hef ég líka ákveðið að gefa kost … Continue reading

Leave a Comment

Filed under Ræður