Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs, nei afsakið Sigurðar Inga og Bjarna Benediktssonar er tíðrætt um þau “Stóru Mál” sem þarf að klára. Hvaða stóru mál eru þetta?
1. Einkavæðing Heilsugæslunnar á Höfuðborgarsvæðinu
Það er semsagt að hefjast brunaútsala á eigum okkar almennings í hendur ríku klíkunnar sem á aflandsfélög á Tortóla, já það er svo sannarlega erftitt að eiga peninga á Íslandi…