„Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum“

Þegar ég var í leikskóla varð raunin oft sú að maður henti sandi í þann sem hafði áður hafði hent sandi í mann. Þessi rök eru oft notuð sem réttlæting fyrir morðum og stríðum (sem eru alltaf morð í mínum huga). Fólk fer að ræða hverjir það voru sem köstuðu fyrsta steininum.

Stríð er alltaf morð, morð á saklausum borgurum sem eru á röngum stað á röngum tíma. Hverjum er það þá að kenna? Skiptir það máli? Er einhverntímann hægt að réttlæta morð á saklausu fólki?

Ég sá þetta myndband og það hafði áhrif á mig, ákvað að deila því hér

Deila:
  • Print
  • Facebook
  • Twitter
  • StumbleUpon

Leave a Comment

Filed under Blogg

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *