Er hægt að myrða samkvæmt reglum?

Ég hef aldrei skilið þegar talað  er um að “reglur” í stríði og að þeim sé ekki fylgt. Hvernig er hægt að myrða samkvæmt reglum? Eru morð ekki morð og stríð ekki stríð? Myndbandið í kastljósinu í kvöld er bara eitt dæmi af fjölmörgum, það sem gerir þetta svakalegt er að myndbandið lak út til að við sáum hryllinginn í óþægilegri nánd. Virðing fyrir mannslífum er engin í stríðsátökum og þetta dæmi sýndi það svo sannarlega.

Hvernig líta “nauðsynlegar” árásir út? Ég bara spyr?

Deila:
  • Print
  • Facebook
  • Twitter
  • StumbleUpon

Leave a Comment

Filed under Blogg

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *