Ég hef flutt síðu mína www.elinsig.wordpress.com yfir á lénið www.elinsig.is og þar mun ég koma pistlum mínum og skoðunum á framfæri í framtíðinni. Það hentar mér að skrifa sjálfstætt og lúta eigin ritstjórnarstefnu.
Lag dagsins: Independent women
Pirr dagsins: Leiðindablogg
Þangað til næst