Til hamingju Hinsegin dagar!

Í dag veitti Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar mannréttindaverðlaun borgarinnar í þriðja sinn. Það var samhljóða álit ráðsins að veita Hinsegin Dögum í Reykjavík verðlaunin að þessu sinni.

Ég óska Hinsegin dögum hjartanlega til hamingju með verðlaunin! Getur einhver hugsað sér borgina okkar án Gay Pride?

 

Lag dagsins; Ég er eins og ég er…

Gleði dagsins; Hinsegin dagar…

Deila:
  • Print
  • Facebook
  • Twitter
  • StumbleUpon

Leave a Comment

Filed under Blogg

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *